Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Nýlegar færslur

Sex ástæður fyrir því að öll börn ættu að prufa að spila í marki

Markmannsstaðan er sú staða sem sker sig úr frá hinum. Markmaðurinn er sá leikmaður sem er í öðrum lit og getur notað hendur (í handbolta má markmaðurinn nota fæturnar). Markmaðurinn er í sviðsljósinu þegar mörk eru skoruð. Það eru sérstakir karakterar sem velja að spila í marki. Skrýtnir og jafnvel pínu klikkaðir. Markmannsstaðan gleymist oft … Halda áfram að lesa: Sex ástæður fyrir því að öll börn ættu að prufa að spila í marki

Aðalfundur KÞÍ 15.október

Ágætu félagsmenn og aðrir hlutaðeigandi! Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ), verður haldinn föstudaginn 15. október nk., kl. 18:00 í Fylkishöll. Upphaflega átti að halda fundinn eigi síðar en í lok apríl á þessu ári en vegna aðstæðna í samfélaginu reyndist það ekki unnt. Af þeim sökum var ákveðið að halda fundinn að hausti. Dagskrá fundar samkvæmt … Halda áfram að lesa: Aðalfundur KÞÍ 15.október

Aðalfundur KÞÍ

Ágætu félagsmenn og aðrir hlutaðeigandi! Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ), verður haldinn föstudaginn 15. október nk., kl. 18. Fundarstaður hefur ekki verið ákveðinn en verður auglýstur þegar hann liggur fyrir. Upphaflega átti að halda fundinn eigi síðar en í lok apríl á þessu ári en vegna aðstæðna í samfélaginu reyndist það ekki unnt. Af þeim sökum … Halda áfram að lesa: Aðalfundur KÞÍ

Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ og KSÍ 2021

Föstudaginn 1. október munu Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna, sem fram fer sama dag. En það eru Breiðablik og Þróttur R. sem leika til úrslita. Ráðstefnan fer fram í sal ÍSÍ að Engjavegi 6 og hefst kl. 16.00. Dagskrá má finna í viðhengi. Hingað til lands … Halda áfram að lesa: Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ og KSÍ 2021

Fleiri færslur