Fréttir

 • Eggert Jóhannesson er látin 83 á að aldri.
  Eggert á langa sögu sem knattspyrnuþjálfari en hann hóf knattspyrnuferil sinn hja uppeldisfélagi sínu Vikingi. Hjá Víkingi starfaði hann í mörg ár og átti farsælan feril þar. Eftir það kom hann víða við fór meðal annars til Færeyja og þjálfaði B-36 og var þar í nokkurn tíma. Er heim kom gerðist hann þjálfari hjá Víði Garði og fleiri félögum. Ég kynntist Eggerti náið eftir að stofnfundur knattspyrnuþjáfarafélags Ísland (KÞÍ) var haldinn  í hátíðasal Austurbæjarskóla fyrir réttum 50 árum… Halda áfram að lesa Eggert Jóhannesson er látin 83 á að aldri.
 • Sex ástæður fyrir því að öll börn ættu að prufa að spila í marki
  Markmannsstaðan er sú staða sem sker sig úr frá hinum. Markmaðurinn er sá leikmaður sem er í öðrum lit og getur notað hendur (í handbolta má markmaðurinn nota fæturnar). Markmaðurinn er í sviðsljósinu þegar mörk eru skoruð. Það eru sérstakir karakterar sem velja að spila í marki. Skrýtnir og jafnvel pínu klikkaðir. Markmannsstaðan gleymist oft í þjálfun og er iðulega vanrækt. Margir leikmenn fara í gegnum allan sinn feril án þess að hafa nokkurn tíma… Halda áfram að lesa Sex ástæður fyrir því að öll börn ættu að prufa að spila í marki
 • Aðalfundur KÞÍ 15.október
  Ágætu félagsmenn og aðrir hlutaðeigandi! Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ), verður haldinn föstudaginn 15. október nk., kl. 18:00 í Fylkishöll. Upphaflega átti að halda fundinn eigi síðar en í lok apríl á þessu ári en vegna aðstæðna í samfélaginu reyndist það ekki unnt. Af þeim sökum var ákveðið að halda fundinn að hausti. Dagskrá fundar samkvæmt 10. gr. laga KÞÍ verður eftirfarandi: • Fundarsetning. • Kosning fundarstjóra og fundarritara. • Skýrsla stjórnar. • Reikningar félagsins. •… Halda áfram að lesa Aðalfundur KÞÍ 15.október
 • Aðalfundur KÞÍ
  Ágætu félagsmenn og aðrir hlutaðeigandi! Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ), verður haldinn föstudaginn 15. október nk., kl. 18. Fundarstaður hefur ekki verið ákveðinn en verður auglýstur þegar hann liggur fyrir. Upphaflega átti að halda fundinn eigi síðar en í lok apríl á þessu ári en vegna aðstæðna í samfélaginu reyndist það ekki unnt. Af þeim sökum var afráðið að halda fundinn á hausti komanda. Dagskrá fundar samkvæmt 10. gr. laga KÞÍ verður eftirfarandi: • Fundarsetning. •… Halda áfram að lesa Aðalfundur KÞÍ