Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Nýlegar færslur

KÞÍ 50 ára

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) fagnar 50 ára afmæli í dag, föstudaginn 13. nóvember. KÞÍ var stofnað árið 1970 en það var Albert Guðmundsson þáverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, sem var helsti hvatamaður þess. KÞÍ sinnir fræðslumálum þjálfara eftir fremsta megni og stendur árlega fyrir fræðsluviðburðum, ýmist sjálfstætt eða í samvinnu við KSÍ. Þá hefur stjórn félagsins veitt … Halda áfram að lesa: KÞÍ 50 ára

Skilaboð frá stjórn KÞÍ

Ágætu knattspyrnuþjálfarar Stjórn Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) vill vekja athygli á sameiginlegum fræðsluviðburði KÞÍ og KSÍ í Fífunni á miðvikudag þegar danski knattspyrnuþjálfarinn Kasper Hjulmand kemur hingað til lands. Viðburður þessi hefur þegar verið auglýstur, sjá t.d. http://kthi.is/read/2020-02-17/kasper-hjulmand-26-februar-2020/.  Viðbrögð hafa verið góð og allmargir hafa þegar skráð sig sem er ánægjulegt. Stjórn KÞÍ vill hvetja sem flesta … Halda áfram að lesa: Skilaboð frá stjórn KÞÍ

Fleiri færslur