Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Nýlegar færslur

Pistill til félagsmanna

Kæru knattspyrnuþjálfarar Stjórn Knattspyrnuþjálfafélags Íslands (KÞÍ) vill byrja á að þakka þeim sem hafa skráð sig í félagið. Við hvetjum aðra til að ganga til liðs við félagið. Félagið hefur stækkað og styrkst undanfarin ár og stendur vel. Til að halda áfram að skapa umgjörð í kringum þjálfara og veita þeim aðhald er brýnt að … Halda áfram að lesa: Pistill til félagsmanna

Jozef Venglos látinn (1936-2021)

Þær sorgarfréttir bárust að fyrrverandi formaður AEFCA, evrópskra knattspyrnuþjálfarafélagsins og heiðursformaður þess er látinn 85 ára að aldri. Hann náði eftirtektarverðum árángri sem þjálfari landsliðs Tékkóslóvakíu og má þar nefna 3. sæti á EM 1980 og 8-liða úrslit á HM 1990. Auk þjálfaði hann m.a. stórlið Aston Villa og Glasgow Celtic. Tilkynningu AEFCA má lesa … Halda áfram að lesa: Jozef Venglos látinn (1936-2021)

Ingó spilar fyrir þjálfara

Sælir þjálfarar og gleðilega hátíð Í tilefni stórafmælis KÞÍ ætlum við að vera með smá gleði miðvikudaginn 30. desember. Eins og allir vita þá hefur ekki verið hægt að halda neina viðburði eins og við hefðum viljað í ár vegna Covid faraldursins, eins og til að mynda ráðstefnur og afmælisveislu. Þess vegna höfum við fengið … Halda áfram að lesa: Ingó spilar fyrir þjálfara

Jólakveðja

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) óskar öllum knattspyrnuþjálfurum og öðrum venzlamönnum KÞÍ gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Fleiri færslur