Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Nýlegar færslur

Aðalfundur KÞÍ 15.október

Ágætu félagsmenn og aðrir hlutaðeigandi! Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ), verður haldinn föstudaginn 15. október nk., kl. 18:00 í Fylkishöll. Upphaflega átti að halda fundinn eigi síðar en í lok apríl á þessu ári en vegna aðstæðna í samfélaginu reyndist það ekki unnt. Af þeim sökum var ákveðið að halda fundinn að hausti. Dagskrá fundar samkvæmt … Halda áfram að lesa: Aðalfundur KÞÍ 15.október

Aðalfundur KÞÍ

Ágætu félagsmenn og aðrir hlutaðeigandi! Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ), verður haldinn föstudaginn 15. október nk., kl. 18. Fundarstaður hefur ekki verið ákveðinn en verður auglýstur þegar hann liggur fyrir. Upphaflega átti að halda fundinn eigi síðar en í lok apríl á þessu ári en vegna aðstæðna í samfélaginu reyndist það ekki unnt. Af þeim sökum … Halda áfram að lesa: Aðalfundur KÞÍ

Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ og KSÍ 2021

Föstudaginn 1. október munu Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í tengslum við úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna, sem fram fer sama dag. En það eru Breiðablik og Þróttur R. sem leika til úrslita. Ráðstefnan fer fram í sal ÍSÍ að Engjavegi 6 og hefst kl. 16.00. Dagskrá má finna í viðhengi. Hingað til lands … Halda áfram að lesa: Bikarúrslitaráðstefna KÞÍ og KSÍ 2021

Coerver námskeið

Coerver Coaching með samþykki frá Adidas Global ætla að bjóða félögum í KÞÍ (50 fyrstu sem skrá sig) frítt á þjálfaranámskeiðið okkar um næstu helgi. Um er að ræða sama skráningarhlekk og áður en menn setja inn PREDATORFREAK í ,,code” og þá fá menn frítt á námskeiðið. https://coerver.no/product/adidas-coaches-clinic-april Er þetta liður í að styðja þjálfara … Halda áfram að lesa: Coerver námskeið

Fleiri færslur