Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Nýlegar færslur

Coerver námskeið

Coerver Coaching með samþykki frá Adidas Global ætla að bjóða félögum í KÞÍ (50 fyrstu sem skrá sig) frítt á þjálfaranámskeiðið okkar um næstu helgi. Um er að ræða sama skráningarhlekk og áður en menn setja inn PREDATORFREAK í ,,code” og þá fá menn frítt á námskeiðið. https://coerver.no/product/adidas-coaches-clinic-april Er þetta liður í að styðja þjálfara … Halda áfram að lesa: Coerver námskeið

Coerver námskeið

Adidas coaches clinic 202110. og 11. apríl. Námskeiðið inniheldur meira en 40 nýjar Coerver æfingar sem þú getur notað á æfingum liðsins. Gagnvirk e-book sem þú getur tekið með þér á völlinn t.d. í símanum. 40 æfingar sem leikmennirnir ykkar geta notað fyrir utan skipulagða þjálfun. Og margt fleira! Skráðu þig núna! https://coerver.no/product/adidas-coaches-clinic-april Fyrir frekari … Halda áfram að lesa: Coerver námskeið

Pistill til félagsmanna

Kæru knattspyrnuþjálfarar Stjórn Knattspyrnuþjálfafélags Íslands (KÞÍ) vill byrja á að þakka þeim sem hafa skráð sig í félagið. Við hvetjum aðra til að ganga til liðs við félagið. Félagið hefur stækkað og styrkst undanfarin ár og stendur vel. Til að halda áfram að skapa umgjörð í kringum þjálfara og veita þeim aðhald er brýnt að … Halda áfram að lesa: Pistill til félagsmanna

Jozef Venglos látinn (1936-2021)

Þær sorgarfréttir bárust að fyrrverandi formaður AEFCA, evrópskra knattspyrnuþjálfarafélagsins og heiðursformaður þess er látinn 85 ára að aldri. Hann náði eftirtektarverðum árángri sem þjálfari landsliðs Tékkóslóvakíu og má þar nefna 3. sæti á EM 1980 og 8-liða úrslit á HM 1990. Auk þjálfaði hann m.a. stórlið Aston Villa og Glasgow Celtic. Tilkynningu AEFCA má lesa … Halda áfram að lesa: Jozef Venglos látinn (1936-2021)

Fleiri færslur