Nýlegar færslur
Ingó spilar fyrir þjálfara
Sælir þjálfarar og gleðilega hátíð Í tilefni stórafmælis KÞÍ ætlum við að vera með smá gleði miðvikudaginn 30. desember. Eins og allir vita þá hefur ekki verið hægt að halda neina viðburði eins og við hefðum viljað í ár vegna Covid faraldursins, eins og til að mynda ráðstefnur og afmælisveislu. Þess vegna höfum við fengið … Halda áfram að lesa: Ingó spilar fyrir þjálfara
Jólakveðja
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) óskar öllum knattspyrnuþjálfurum og öðrum venzlamönnum KÞÍ gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
50 ára afmælisrit
KÞÍ hefur gefið út afmælisrit í tilefni afmæli félagsins í nóvember. Blaðið kemur bæði út í vefútgáfu sem og á prenti. Hægt er að skoða blaðið á tenglinum hér að neðan.
KÞÍ 50 ára
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands (KÞÍ) fagnar 50 ára afmæli í dag, föstudaginn 13. nóvember. KÞÍ var stofnað árið 1970 en það var Albert Guðmundsson þáverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, sem var helsti hvatamaður þess. KÞÍ sinnir fræðslumálum þjálfara eftir fremsta megni og stendur árlega fyrir fræðsluviðburðum, ýmist sjálfstætt eða í samvinnu við KSÍ. Þá hefur stjórn félagsins veitt … Halda áfram að lesa: KÞÍ 50 ára