Viðurkenningar

Heiðursmerki úr silfri

Heiðursmerki þetta veitist þeim sem unnið hafa vel og dyggilega að eflingu knattspyrnuþjálfunar í áratug eða lengur.

Heiðursmerki úr gulli

Heiðursmerki þetta veitist aðeins þeim mönnum, sem unnið hafa knattspyrnuþjálfun langvarandi og þýðingarmikil störf.

Heiðursfélagi KÞÍ

Heiðursviðurkenning þessi, sem er æðsta heiðursmerki KÞÍ, veitist aðeins undir alveg sérstökum kringumstæðum þeim mönnum, sem unnið hafa framúrskarandi störf í þágu knattspyrnuþjálfunar. Heiðursfélaganafnbót skal einnig fylgja sérstakt heiðursskjal.

Gullmerki KÞÍ

2017      Theodór Sveinjónsson

2016      Kristján Guðmundsson

2010      Aðalsteinn Örnólfsson

2010      Albert Eymundsson

1981      Albert Guðmundsson

2010      Atli Eðvaldsson

2010      Atli Helgason

1981      Árni Ágústsson

2005      Bjarni Jóhannsson

2005      Bjarni Stefán Konráðsson

2010      Björn Helgason

2008      Eggert Jóhannesson

2005      Eggert Magússon

1981      Ellert B Schram

2005      Geir Þorsteinsson

2010      Guðjón Þórðarson

2010      Guðmundur Jónsson

2013      Guðmundur Þórðarson

2003      Guðni Kjartansson

2010      Gústaf Adólf Björnsson

2010      Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir

1981      Hannes Þ Sigurðsson

2010      Haukur Hafsteinsson

2013      Helgi Daníelsson

2003      Helgi Þorvaldssson

2010      Hólmbert Friðjónsson

2010      Hörður Helgason

2010      Janus Guðlaugsson

2010      Jóhannes Atlason

1981      Karl Guðmundsson

2003      Kjartan Másson

2010      Kristinn Björnsson

1981      Lárus Loftsson

2010      Logi Ólafsson

2010      Magnús Einarsson

2010      Magnús Gísli Magnússon

2010      Magnús Jónatansson

2010      Njáll Eiðsson

2010      Ólafur Jóhannesson

1981      Óli B Jónsson

2014      Ómar Jóhannsson

1981      Reynir G Karlsson

2010      Ríkharður Jónsson

2010      Róbert Jónsson

2010      Sigurður Þorsteinsson

2010      Sigurgeir Guðmannsson

1981      Sveinn Björnsson

1981      Sölvi Óskarsson

2010      Viktor Helgason

2010      Þór Símon Ragnarsson

2010      Þórður Lárusson

1981      Þórhallur Stígsson

2010      Þórir Hákonarson

2010      Örn Eyjólfsson

1981      Örn Steinsen

Viðurkenning fyrir vel unnin störf við þjálfun

2020 Alfreð Elías Jóhannesson

2020 Helga Helgadóttir

2020 Ingvi Sveinsson

2020 Soffía Ámundadóttir

Knattspyrnuþjálfari ársins í efstu deild karla

2018      Oli Stefán Flóventsson

2017      Ólafur Davíð Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson

2016      Heimir Guðjónsson

2015      Heimir Guðjónsson

2014      Rúnar Páll Sigmundsson

2013      Rúnar Kristinsson

2012      Heimir Guðjónsson

2011      Rúnar Kristinsson

2010      Ólafur Kristjánsson

2009      Heimir Guðjónsson

2008      Heimir Guðjónsson

2007      Willum Þór Þórsson

2006      Ólafur Davíð Jóhannesson

2005      Ólafur Davíð Jóhannesson

2004      Ólafur Davíð Jóhannesson

2003      Ólafur Davíð Jóhannesson

2002      Willum Þór Þórsson

2001      Ólafur Þórðarson

2000      Bjarni Jóhannsson

1999      Atli Eðvaldsson

1998      Bjarni Jóhannsson

1997      Bjarni Jóhannsson

1996      Guðjón Þórðarson

1996      Ólafur Davíð Jóhannesson

Knattspyrnuþjálfari ársins í efstu deild kvenna

2018      Þorsteinn Halldórsson

2017      Halldór Jón Sigurðsson 

2016      Ólafur Þór Guðbjörnsson

2015      Þorsteinn Halldórsson

2014      Ólafur Þór Guðbjörnsson

2013      Þorlákur Már Árnason

2012      Jóhann Kristinn Gunnarsson

2011      Þorlákur Már Árnason

2010      Freyr Alexandersson

2009      Freyr Alexandersson

2008      Elísabet Gunnarsdóttir

2007      Elísabet Gunnarsdóttir

2006      Elísabet Gunnarsdóttir

2005      Úlfar Hinriksson

2004      Elísabet Gunnarsdóttir

2003      Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir

2002      Valdimar Pálsson

2001      Jörundur Áki Sveinsson

2000      Jörundur Áki Sveinsson

1999      Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir

1998      Jörundur Áki Sveinsson

1997      Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir

1996      Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir

Viðurkenning fyrir vel unnin störf við þjálfun yngri flokka

2018     Tryggvi Björnsson

2018     Ragnar Gíslasson

2018     Ómar Ingi Guðmundsson

2018     Magnús Örn Helgasson

2017      Vilberg Marinó Jónasson

2017      Unnar Jóhannsson

2016      Þórarinn Einar Engilbertsson

2016      Halldór Ragnar Emilsson

2016      Einar Guðnasson

2015      Birgir Jónasson

2015      Ejub Puricevic

2015      Hans Sævar Sævarsson

2014      Jón Hálfdán Pétursson

2014      Kjartan Stefánsson

2014      Þórður Einarsson

2013      Ágúst Haraldsson

2013      Halldór Örn Þorsteinsson

2013      Sigurjón Helgi Ásgeirsson

2013      Unnar Þór Garðarsson

2012      Anton Mark Duffield

2012      Bjarki Már Sverrisson

2012      Kristrún Lilja Daðadóttir

2011      Agnar Hákon Kristinsson

2011      Bryngeir Torfason

2011      Elís Kristjánsson

2011      Halldóra Gylfadóttir

2011      Kristján S Fjeldsted Jónsson

2011      Þór Hinriksson

2010      Halldór Þ. Halldórsson

2010      Júlíus Á. Júlíusson

2010      Sveinbjörn Jón Ásgrímsson

2009      Magnea Helga Magnúsdóttir

2009      Ólafur Jósefsson

2009      Pétur Ólafsson

2009      Þorsteinn  Halldórsson

2008      Hákon Sverrisson

2008      Jóna Margrét Brandsdóttir

2008      Þorlákur Már Árnason

2007      Jón Ólafur Daníelsson

2007      Kári Jónasson

2006      Ásdís Hrönn Viðarsdóttir

2006      Ingvar Gísli Jónsson

2006      Páll Viðar Gíslason

2005      Aðalsteinn Aðalsteinsson

2005      Garðar Smári Gunnarsson

2005      Sævar Þór Gylfason

2004      Björn Kristinn Björnsson

2004      Garðar Gunnar Ásgeirsson

2004      Mist Rúnarsdóttir

2003      Lárus Rúnar Grétarsson

2003      Sigurlín Jónsdóttir

2003      Úlfar Hinriksson

2002      Gunnar Magnús Jónsson

2002      Hlynur Svan Eiríksson

2002      Sigurlás Þorleifsson

2002      Þrándur Sigurðsson

2001      Björn Elíasson

2001      Aðalsteinn Örnólfsson

2001      Þórir Bergsson

2000      Guðlaugur Baldursson

2000      Hörður Guðjónsson

1999      Magnús Einarsson

1999      Björn Bjartmarz

1998      Erna Þorleifsdóttir

1998      Elísabet Gunnarsdóttir

1998      Valgeir Freyr Sverrisson

1998      Jónas Baldursson

1997      Sigurður Þórir Þorsteinsson