Fyrirlestri Kasper Hjulmand sem fyrirhugaður var miðvikudaginn 26. febrúar hefur verið aflýst.
Ástæðan er að Kasper er veikur og er ráðlagt af læknum að halda sig heima.
Reynt verður að finna nýja dagsetningu fyrir viðburðinn og mun hann verða auglýstur vel ef af honum verður.